Alhliða ráðgjöf fyrir hótel og Gistihús

Hótelráðgjöf

Með okkar sérþekkingu og starfsreynslu aðstoðum við eigendur og rekstraraðila að opna eða endurbæta núverandi gististaði.

Hjá Hótelrágjöf getur þú sótt aðstoð og ráðgjöf varðandi allt sem viðkemur rekstri gististaða. Fáðu ráðgjöf og aðstoð við verðlagningu, val á hótelkerfi, vefsíðugerð, bókunarsíður, starfsmannamál (ráðning, þjálfun og vaktaplön) og sölu- og markaðsherferðir. Við setjum upp verkferla sem að fylgja fyrirtækinu inn í betri tíma.

VIÐ BJÓÐUM UPP Á FJÖLBREYTTA ÞJÓNUSTU

Aðstoð við opnum

Þegar gististaðir eru opnaðir þarf að huga að mörgum fjölbreyttum þáttum. Nýttu þér okkar sérþekkingu og reynslu.

Fagmaður í hlutastarfi

Með fagmann í hlutastarfi færð þú aðgang að starfsmanni með reynslu í þau verkefni sem henta best hverju sinni.

Þjónustunámskeið

Við höldum þjónustunámskeið okkar reglulega um allt land. Fjárfesting í þjálfun starfmanna er fjárfesting sem skilar sér.

Tekjustýring

Hvaða verð á að rukka hvar og hvenær? Við setja upp kerfi sem minnkar þína vinnu og á sama tíma eykur arðsemi.

Viðburðarstjórnun

Við tökum að okkur að sjá um skipulagningu, hönnun og framkvæmd viðburða hvort sem um ræðir ráðstefnur, fundi eða aðra mannfagnaði.

Verkferlar

Góðir verkferlar sem starfsmenn geta auðveldlega fylgt sparar tíma starfsmanna á sama tíma og það eykur sjálftraust þeirra og hver klukkutími nýtist til fulls.

Vefur og samfélagsmiðlar

Það fyrsta sem ferðamaðurinn gerir eftir að hafa bókað flug til Íslands er að fara á netið og leita að gistingu á þeim stöðum sem hann vill heimsækja. 

Við þrífumst á krefjandi verkefnum sem skapa stærri ávinning!

Ekki hika við að hafa samband