Samstarfsaðilar

Aðeins það besta

Tourdesk

Ert þú ekki örugglega að nota TourDesk?

Tourdesk er íslensk veflausn sem einfaldar sölu á dagsferðum og afþreyingu til ferðamanna. Í gegnum TourDesk getur gesturinn eða starfsmaður gististaðarins bókað ferð með nokkrum smellum ásamt því að kerfið einfaldar alla bakvinnslu og bókhald í kringum þóknunina á bókuðum ferðum.

Frábær leið til þess að auka tekjur með bættri þjónustu!

Hafðu samband og við aðstoðum þig við að setja upp TourDesk, á heimasíðu þína og/eða í staðfestingarpóstinn sem sendur er úr hótelstjórnunarkerfinu Roomer en þannig geta gestirnir sjálfir bókað ferðirnar fyrir komu í gegnum gististaðinn þinn.

Ég hef áhuga á að setja upp Tourdesk

Ert þú tilbúin/n til að taka á móti ferðmanni nútímans?

Veistu að í dag eru:

 • um 60% bókanna gerðar í gegnum farsíma og því er að spáð að árið 2020 verði það um 90%
 • um 87% farsímaeigenda sem skoða síma sinn að meðaltali 150 sinnum á dag
 • farsímar eru númer eitt á listum yfir nauðsynlegan ferðabúnað

Ert þú að nýta það? Lagaðu þjónustu þína að ferðamanni nútímans og byrjaðu að byggja upp einstök tengsl við gesti þína frá byrjun.

Með Aeroguest geta gestir þínir

 • Náð í lykil að herbergi sínu í gegnum farsímann.
 • Innritað og útritað sig í gegnum símann.
 • Haft samband við þig í gegnum á einfalda hátt í gegnum spjall í appinu.

Notaðu tæknina og veittu gestum þínum þá upplifun sem þeir óska eftir á sama tíma og þú sparar tíma og eykur hagnað fyrirtækis þíns.

Ég hef áhuga á að fá nánari upplýsingar

Aeroguest

Curio Time

Keyptu þitt eigið tímastjórnunarkerfi!

Með Curio Time færð þú þitt eigið fimm stjörnu tíma- og viðverukerfi.

 • Ótakmarkaði starfsmenn
 • Ótakmarkaðar starfsstöðvar
 • Innskráning í gegnum spjaldtölvu og farsíma
 • GPS skráningarkerfi fyrir spjaldtölvur og farsíma
 • Passar fyrir öll bókhaldskerfi
Ég hef áhuga á að fá nánari upplýsingar

Við þrífumst á krefjandi verkefnum sem skapa stærri ávinning!

Ekki hika við að hafa samband.
HAFA SAMBAND