Þjónusta og ráðgjöf

Réttu tækin. Rétta lausnin.

Við erum hér til að hjálpa fyrirtækinu þínu að fljúga af stað! Með skapandi hugmyndum, nýjungum og fjörbreyttri reynslu störfum við sem ein heild og veitum viðskiptavinum okkar hágæða ráðgjöf og þjónustu.

VIÐ BJÓÐUM UPP Á FJÖLBREYTTA ÞJÓNUSTU SEM ER AÐLÖGUÐ AÐ ÞÖRFUM HVERS OG EINS

 • Leyfisumsóknir
 • Á staðnum fyrstu vikurnar fyrir og eftir opnun.
 • Val og aðstoð við uppsetningu á tölvukerfi
 • Markaðsáætlun
 • Verðlagning og tekjustýring

 • Uppsetning á herbergjum fyrir opnun
 • Samningagerð við ferðaskrifstofur
 • Samningagerð við byrgja
 • Val á líni og samningar við þvottahús
 • Bókunardeild
 • Móttöku

 • Þrifdeild

 • Bókhald
 • Veitingastað

 • Starfsmannahald

 • Fjármáladeild
 • Sölu og markaðssetningu

Önnur þjónusta:

 • Námskeið fyrir starfsfólk
 • Endurskipulag
 • Verðmat á fyrirtæki

OKKAR SÉRÞEKKING

Við þrífumst á krefjandi verkefnum sem skapa stærri ávinning!

Ekki hika við að hafa samband.
HAFA SAMBAND