Aðstoð við opnun2018-11-20T19:15:19+00:00

Aðstoð við opnun

Nýttu okkar sérþekkingu og reynslu

Þegar gististaðir eru opnaðir þarf að huga að mörgum fjölbreyttum þáttum og oft ekki auðveldast að ráða til sín sérfræðinga í fullt starf hvort sem það er vegna fjármagns eða staðsetningarinnar.Við erum með lausn. Hjá Hótelráðgjöf ehf geta hótel og gistihúsaeigendur leigt fagmannlega ráðgjöf frá sérfræðingum á sínu sviði.

Til að útskýra þetta aðeins betur höfum við sett saman verktillögu í kringum opnun á nýjum gististað en þar sérð þú bæði hugmyndir að verkefnum og áætluðum tímafjölda.

ATHUGAÐU AÐ VIÐ SÉSNÍÐUM ALLA SAMNINGA. ÞANNIG MUN ÞITT FYRIRTÆKI FRÁ PLAN SEM HENTAR ÞVÍ BEST!

 • Tímabil 1

  Frá undirritun samnings og þar til þremur mánuðum fyrir opnun – 10 tímar á viku

  • Uppsetning á vefsíðu
  • Uppsetning á bókunarsíðum
  • Uppsetning á hótelkerfi
  • Verðlagning
  • Markaðsherferðir skipulagðar
  • Samningar gerðir við ferðaskrifstofur
  • Teikningar – farið vel og vandlega yfir hvort allt sé samkvæmt þörfum
  • Undirbúningur fyrir tímabil 2.
 • Tímabil 2

  Frá þremur mánuðum til fjórum vikum fyrir opnun – 20 tímar á viku

  • Línkaup – ráðlegging varðandi tegund, magn og þvott
  • Aukahlutir á herbergi “amenities” sem Vakinn krefst vegna stjörnugjafar (sápur, glös, minibar o.fl.)
  • Starfsmannamál (stefna, viðtöl, vaktaplön, samingar)
  • Leyfismál
  • Verkferlar (þrif, móttaka, verð og tekjustýring, bókanir)
  • Sölu og markaðsáætlun hrint af stað
 • Tímabil 3

  Frá fjórum vikum fyrir opnun – 80 tímar á viku á staðnum eða fjarvinnu, fer eftir þörf

  • Uppsetning herbergja
  • Undirbúningur fyrir fyrstu gesti
  • Þjálfun starfsfólks
  • Sölu og markaðsverkefni skv. áætlun
 • Tímabil 4

  Opnunarvikan – 120 tímar á staðnum.

  • Koma herbergjum í stand
  • Stuðningur við opnun
  • Sölu og markaðsverkefni skv. áætlun
  • Verkferlar virkjaðir
 • Tímabil 5

  Frá opnun til fjórum vikum eftir opnun – 60 tímar á viku á staðnum og í fjarvinnu, fer eftir þörf.

  • Stuðningur við starfsfólk
  • Fínpússun á verkferlum
  • Sölu og markaðsverkefni skv. áætlun
 • Tímabil 6

  Frá fjórum vikum til þremur mánuðir eftir opnun – 20 tímar á viku.

  • Stuðningur við starfsfólk og verkferla
  • Sölu og markaðsverkefni skv. áætlun
  • Starfsmannamál
 • Eftirfylgni

  Frá þremur mánuðuðum eftir opnun, fagmaður í hlutastarfi – 8 tímar á viku

  Með fagmann í hlutastarfi færð þú ákveðinn tímafjölda á mánuði, frá 20 tímum og úppúr, sem þú stjórnar hvar nýtist best.

Við þrífumst á krefjandi verkefnum sem skapa stærri ávinning!

Ekki hika við að hafa samband.
HAFA SAMBAND