Fagmaður í hlutastarfi2018-11-20T19:15:52+00:00

Fagmaður í hlutastarfi

40 tímar á mánuði

Með fagmann í hlutastarfi færð þú ákveðinn tímafjölda á mánuði, frá 20 tímum og uppúr, sem þú stjórnar hvar nýtist best. Til að útskýra þetta aðeins betur höfum við sett saman tillögu að ársskipulagi hér fyrir neðan, m.v. 40 tíma á mánuði, þar sem þú sérð bæði hugmyndir að verkefnum og áætluðum tímafjölda.

ATHUGAÐU AÐ VIÐ SÉRSNÍÐUM ALLA SAMNINGA. ÞANNIG MUN ÞITT FYRIRTÆKI FÁ PLAN SEM HENTAR ÞVÍ BEST!

 • Janúar

  Markaðs- og söluherferðir skipulagðar fyrir árið
  (20 tímar)

  Fínðpússun starfsmannastefnu
  (20 tímar)

 • Febrúar

  Endursamningagerð við birgja
  (30 tímar)

  Umsjón með vefsíðu og samfélagsmiðlum
  (10 tímar)

 • Mars

  Fínpússun verkferlar
  (20 tímar)

  Aðstoð við ráðningaferlið
  (10 tímar)

  Umsjón með vefsíðu og samfélagsmiðlum
  (10 tímar)

 • Apríl

  Aðstoð við ráðningaferlið
  (10 tímar)

  Fínpússun verkferla
  (20 tímar)

  Umsjón með vefsíðu og samfélagsmiðlum
  (10 tímar)

 • Maí

  Starfsmannaþjálfun
  (30 tímar)

  Umsjón með vefsíðu og samfélagsmiðlum
  (10 tímar)

 • Júní

  Starfsmannaþjálfun
  (30 tímar)

  Umsjón með vefsíðu og samfélagsmiðlum
  (10 tímar)

 • Júlí

  Gæðaúttekt
  (30 tímar)

  Umsjón með vefsíðu og samfélagsmiðlum
  (10 tímar)

 • Ágúst

  Gæðaúttekt
  (30 tímar)

  Umsjón með vefsíðu og samfélagsmiðlum
  (10 tímar)

 • September

  Hópefli fyrir starfsmenn
  (20 tímar)

  Gæðaúttekt
  (10 tímar)

  Umsjón með vefsíðu og samfélagsmiðlum
  (10 tímar)

 • Október

  Verðgreining fyrir ferðaskrif.
  (10 tímar)

  Farið yfir tekjustýringu og útbúið skipulag fyrir næsta ár
  (10 tímar)

  Eftirfylgni með verkferlum
  (10 tímar)

  Umsjón með vefsíðu og samfélagsmiðlum
  (10 tímar)

 • Nóvember

  Farið yfir tekjustýringu og útbúið skipulag fyrir næsta ár
  (10 tímar)

  Verðgreining fyrir net
  (10 tímar)

  Eftirfylgni á gæðaúttekt
  (10 tímar)

  Umsjón með vefsíðu og samfélagsmiðlum
  (10 tímar)

 • Desember

  Umsjón með vefsíðu og samfélagsmiðlum
  (10 tímar)

  Kostnaðaráætlun næsta ár
  (30 tímar)

Við þrífumst á krefjandi verkefnum sem skapa stærri ávinning!

Ekki hika við að hafa samband.
HAFA SAMBAND