Fagmaður í hlutastarfi

Ákveðinn tímafjöldi á mánuði

Með fagmann í hlutastarfi færð þú ákveðinn tímafjölda á mánuði, frá 20 tímum og uppúr, sem þú stjórnar hvar nýtist best og yfir hvaða tímabil. Til að útskýra þetta aðeins betur höfum við sett saman tillögu að ársskipulagi hér fyrir neðan, m.v. 40 tíma á mánuði, þar sem þú sérð bæði hugmyndir að verkefnum og áætluðum tímafjölda. Hér starfa ráðgjafar okkar bæði á staðnum og í fjarvinnu en það fer eftir verkefnum hverju sinni.

Við vitum vel að verkefni innan hótela og gisthúsa breytast oft og hratt og því eru samningar okkar ætíð opnir þannig að hægt er að breyta verkefnum og tímafjölda hvers mánaðar með stuttum fyrirvara.

ATHUGAÐU AÐ VIÐ SÉRSNÍÐUM ALLA SAMNINGA. ÞANNIG MUN ÞITT FYRIRTÆKI FÁ PLAN SEM HENTAR ÞVÍ BEST!

Fagmaður í hlutastarfi – 40 tímar á mánuði
Janúar Febrúar Mars

Markaðs- og söluherferðir skipulagðar fyrir árið
(20 tímar)

Fínðpússun starfsmannastefnu
(20 tímar)

Endursamningagerð við birgja
(30 tímar)

Umsjón með vefsíðu og samfélagsmiðlum
(10 tímar)

Fínpússun verkferla
(20 tímar)

Aðstoð við ráðningaferlið
(10 tímar)

Umsjón með vefsíðu og samfélagsmiðlum
(10 tímar)

Apríl Maí Júní

Aðstoð við ráðningaferlið
(10 tímar)

Fínpússun verkferla
(20 tímar)

Umsjón með vefsíðu og samfélagsmiðlum
(10 tímar)

Starfsmannaþjálfun
(30 tímar)

Umsjón með vefsíðu og samfélagsmiðlum
(10 tímar)

Starfsmannaþjálfun
(30 tímar)

Umsjón með vefsíðu og samfélagsmiðlum
(10 tímar)

Júlí Ágúst September

Gæðaúttekt
(30 tímar)

Umsjón með vefsíðu og samfélagsmiðlum
(10 tímar)

Gæðaúttekt
(30 tímar)

Umsjón með vefsíðu og samfélagsmiðlum
(10 tímar)

Hópefli fyrir starfsmenn
(20 tímar)

Gæðaúttekt
(10 tímar)

Umsjón með vefsíðu og samfélagsmiðlum
(10 tímar)

Október Nóvember Desember

Verðgreining fyrir ferðaskrif.
(10 tímar)

Farið yfir tekjustýringu og útbúið
skipulag fyrir næsta ár
(10 tímar)

Eftirfylgni með verkferlum
(10 tímar)

Umsjón með vefsíðu og samfélagsmiðlum
(10 tímar)

Farið yfir tekjustýringu og útbúið
skipulag fyrir næsta ár
(10 tímar)

Verðgreining fyrir net
(10 tímar)

Eftirfylgni á gæðaúttekt
(10 tímar)

Umsjón með vefsíðu og samfélagsmiðlum
(10 tímar)

Umsjón með vefsíðu og samfélagsmiðlum
(10 tímar)

Kostnaðaráætlun næsta ár
(30 tímar)

Við þrífumst á krefjandi verkefnum sem skapa stærri ávinning!

Ekki hika við að hafa samband.
HAFA SAMBAND