Viðburðarstjórnun2018-11-22T12:19:08+00:00

Viðburðarstjórnun

Hönnun, skipulagning og stýring

Við tökum að okkur að sjá um skipulagningu, hönnun og framkvæmd viðburða hvort sem um ræðir ráðstefnur, fundi eða aðra mannfagnaði. Við sjáum um allt utanumhald í kringum skráningu, fjármál, fundaskipulagningu, hótelbókanir, kvöldverði og móttökur.

Okkar markmið er að búa til ógleymanlega upplifun og minningar fyrir viðskiptavininn og tryggjum vandaða fjármála- og verkefnastjórnun.

Við útfærum lausnir að ógleymanlegri upplifun í samstarfi við viðskiptavininn.

ATHUGAÐU AÐ VIÐ SÉRSNÍÐUM ALLA SAMNINGA. ÞANNIG MUN ÞITT FYRIRTÆKI FÁ PLAN SEM HENTAR ÞVÍ BEST!

Við þrífumst á krefjandi verkefnum sem skapa stærri ávinning!

Ekki hika við að hafa samband.
HAFA SAMBAND