Næstu viðburðir

Einstök tækifæri um allt land

Við höldum reglulega fjölbreytta viðburði um allt land.

Fylgstu með hér og ekki gleyma að skrá þig!

Þjónustunámskeið!

Ferðamenn koma til Íslands til að upplifa bæði náttúru og menningu landsins og því mikilvægt fyrir heildarupplifun þeirra að við tökum vel á móti þeim á gististöðum okkar.

Í maí og júní munu ráðgjafar okkar að ferðast um landið og halda okkar sívinsæla þjónustunámskeið á nokkrum sérvöldum stöðum. Námskeiðið er hannað til að aðstoða starfsfólk við að öðlast aukið sjálfstraust í starfi og fá skýrari sýn á hvernig hægt er að veita framúrskarandi þjónustu. Þú finnur nánari upplýsingar um námskeiðið, staðsetningar, dag- og tímasetningar og skráningu hér fyrir neðan.

Fjárfesting í þjálfun starfmanna er fjárfesting sem skilar sér. Rannsóknir hafa sýnt að rétt fræðsla og þjálfun eykur arðsemi og bætir gæðin þar sem góð þjálfun leiðir til minni rýrnunar, fjarveru starfsmanna, kvartanir og starfsmannveltu.

Nánari upplýsingar um námskeiðin og skráning

Við þrífumst á krefjandi verkefnum sem skapa stærri ávinning!

Ekki hika við að hafa samband.
HAFA SAMBAND