Vertu sýnileg/ur

Vefsíða og samfélagsmiðlar

Það fyrsta sem ferðamaðurinn gerir eftir að hafa bókað flug til Íslands er að fara á netið og leita að gistingu á þeim stöðum sem hann vill heimsækja. Mun hótelið þitt birtast í leitarniðurstöðum? Það er tilgangslaust að reka hágæða gististað ef enginn veit af honum.

Við vitum að það getur verið tímafrekt að verkefni að viðhalda heimasíðu og samfélagsmiðlum og þar af leiðandi situr það oft á hakanum. Ekki gera ekki neitt og hafðu samband!

Við tökum yfir heimasíðu og/eða samfélagsmiðla þína og sjáum til þess að fyrirtækið þitt sé sýnilegt á réttum stöðum ásamt því að upplýsingar séu uppfærðar reglulega.

Verkin okkar!

Við þrífumst á krefjandi verkefnum sem skapa stærri ávinning!

Ekki hika við að hafa samband